Our Applications Cover Diverse Corporate Markets

Lúxus eignir og framúrskarandi þjónusta.

Nordic Residence er með fjöldi eigna í öllum landshlutum og býður upp á hágæðaþjónustu fyrir alla viðskiptavini ásamt því að taka að sér allt umsjón á eignum.

Heildarþjónusta og umsjón

Í heildarþjónustu er innifalið:

Myndataka

Markaðssetning er síðar mikilvæg þegar kemur að útleigu og við notum sérfræðinga í sínu fagi til þess að taka myndir af eignum.

Samskipti við gesti

Við tökum að okkur öll samskipti við gesti við komu, brottför og óvæntum uppákomum.

Samskipti við eigendur

Fyrst og fremst viljum við byggja upp traust á milli okkar og eigendur því erum við alltaf til staðar fyrir okkar viðskiptavini.

Heildarþrif

Hreinlæti er okkur að leiðarljósi og því tökum við því afar alvarlegt. Við erum með faglært teymi sem sér um þrif á allskonar eignum.

Rúmföt

Við sjáum alfarið um að þvóa og útvega hágæða rúmföt sem eru merkt með okkar logo fyrir allar eignir, einnig bjóðum við upp á sloppa og inniskó fyrir alla gesti.

Eignir

Við þjónustum allskonar eignir svo sem íbúðir, hús, súmarbústaðir og hótel í öllum landshlutum.

Markaðssetning

Markaðsetning er gríðalega mikilvæg þegar kemur að útleigueignum og því gætum við þess að auglýsingar á eignum eru skilvirkar og árangursríkar þar sem hagsmuni viðskiptavina eru okkur að leiðarljósi.

Þjónusta allan sólarhringinn

Við viljum gæta þess að okkar viðskiptavinir og gestir upplifa framúrskarandi þjónustu allan sólarhringinn og því erum við til taks ef þess þarf.

Traust og ábyrgð

Til þess að gæta traust og ábyrgð erum við með faglært teymi sem sér um öll samskipti og gætir frábærum árangri.

Ánægja viðskiptavinna og gesta

Góð samskipti er grunnur í því að vera með ánægða viðskiptavini og því gerum við að gera okkar allra besta til að hafa samskipti þægileg, skilvirk og einföld.