Um okkur

Nordic Residence sér alfarið um útleigu á þínum eignum og öllu sem því fylgir. Við erum með frábært teymi af sérfræðingum á sviði útleigu lúxus fasteigna, umsjón þess og með samstarfsaðila í ræstingum sem sérhæfa sig í fasteignaþrifum.

Við teljum að ánægja okkar viðskiptavina og gesta sé lykill að góðu samstarfi og því gætum við þess með framúrskarandi samskiptum, traust, skýrri markmiðasetningu og góðu upplýsingaflæði.